Ritaskrá Árna Sigurjónssonar

Bækur

1. Den politiske Laxness: Den ideologiska och estetiska bak­grunden till Salka Valka och Fria män. Stokkhólmi. (Eigin útgáfa höfundar). 1984.  168 bls. Doktorsritgerð.
2. Laxness og þjóðlífið I: Bókmenntir og bókmenntakenn­ingar á árunum milli stríða. Reykjavík. Vaka-Helgafell. 1986.  147 bls.
3. Laxness og þjóðlífið II: Frá Ylfíngabúð til Urðarsels. Reykjavík. Vaka-Helgafell. 1987.  211 bls.
4. Skólaljóð. Reykjavík. Eigin útgáfa. 1990.  45 bls. Frumsamin ljóð.
5. Bókmenntakenningar fyrri alda. Reykjavík. Mál og menning. 1991.  240 bls.
6. Stafrófsvísur: Skriftarbók — litabók. Reykjavík. Mál og menning. 1994.  71 bls. Myndskreyttar ferskeytlur um íslensku bókstafina.
7. Bókmenntakenningar síðari alda. Reykjavík. Mál og menning. 1995.  462 bls.
8. Lúx. Reykjavík. Mál og menning. 1998.  219 bls. Skáldsaga.
9. Um skáldskaparmenntina: Ritgerðir um bókmenntir, táknfræði og mælsku. Reykjavík. HÍB. 2022.  251 bls.

Kaflar

10.Það er gaman á skíðum. Pistill birtur í afmælisriti Melaskóla.
11.Fylgt úr hlaði. Sigurður Þórarinsson: Bellmaniana. 1983. Bls. 7-9.
12.Viðtökufagurfræði. Hugtök og heiti (Jakob Benediktsson ritstýrði). 1984. Stutt klausa um viðtökufagurfræði (þý. Rezeptionsästhetik).
13.Bækur Kjarvals. Kjarval — aldarminning. 1985. Bls. 49-57. Birt í sýningarskrá á vegum Kjarvalsstaða, einnig prentað í enskri gerð.
14.Útgáfur og heimildir. Benedikt S. Gröndal: Ljóðmæli: úrval. 1985. Bls. 306-318. Skrá yfir rit Benedikts S. Gröndals og rit um hann.
15.Á aldarafmæli Þórbergs Þórðarsonar. Þórbergur Þórðarson: Þegar ég varð óléttur. 1989. Bls. 183-194. Á eftir greininni fylgir yfirlit Á.S. í töflu undir fyrirsögninni Ævi Þórbergs í ártölum (bls. 195-198).
16.Halldór Laxness. Arts and Culture in Iceland. Literature. 1989. bls. 10-13. Ensk þýðing: Bernard Scudder.
17.The Terrasso World. Post-War Icelandic Literature. Arts and Culture in Iceland. Literature. 1989. bls. 20-27. Ensk þýðing: Bernard Scudder.
18.Modern literature. Hasse & Barbro M. Schröder. Iceland. More than Sagas. 1990. Bls. 182-194. Greininni fylgja þýðingar eftir Bernard Scudder sem eru sýnishorn úr íslenskum nútímabókmenntum.
19.Om den senare litteraturen. Hasse och Barbro M. Schröder: Island – mer än sagor. 1990. Bls. 182-194.
20.Í deiglunni 1930-1944. 1994. bls. 175-179.
21.Recent system developments of public libraries in Iceland. Nordic public libraries in the knowledge society / editor Jonna Holmgaard Larsen, in cooperation with Barbro Wigell-Ryynänen and others. 2006. Bls. 15-16.
22.Sagnagerð á þriðja áratug aldarinnar. Íslensk bókmenntasaga IV. 2006. Bls. 19-124.

Greinar

23.Að búa sér til kommúnista. Svar til Hannesar Gissurarsonar. Morgunblaðið. 23.9.1978, bls. 16-17. Málsvörn fyrir Pál Skúlason sem Hannes sagði að væri kommúnisti.
24.Frá sjöundu samdrykkju um Jósafat. Þjóðviljinn. 5.8.1979, bls. 10 og 21. Sagt frá ráðstefnu um rithöfundinn James Joyce.
25.Några viktiga isländska böcker 1980. Årsbok för kristen human­ism. 1981. Bls. 143-154. Yfirlitsgrein um íslenskar bókmenntir nýliðins árs; m.a. um Grikklandsáirð eftir Halldór Laxness og um Guðberg Bergsson.
26.Bókapistill. Íslandspóstur. 3:3 (1982), bls. 6-7, 18. Um nokkrar nýjar íslenskar bækur.
27.Hugmyndafræði Alþýðubókarinnar. Tímarit Máls og menningar. 1982. Bls. 38-63.
28.Svar við harðri árás. Tímarit Máls og menningar. 1982. 43 (4. hefti): bls. 457-460. Svar við ádeilugrein Silju Aðalsteinsdóttur (um Sölku Völku eftir Halldór Laxness).
29.Af vistvinum, karensi og afhoppi. Tíminn. 4.7.1982, bls. 14-15.
30.Sumarkvöld undir álmunum. Tíminn. 8.8.1982, bls. 10.
31.Kosningar í sjónvarpinu. Tíminn. 3.10.1982, bls. 20-21. Teikning eftir höfundinn fylgir greininni.
32.Ráðstjórnardátar í pikknikk. Tíminn. 7.11.1982, bls. 12-13. Teikning eftir höfundinn fylgir greininni.
33.Alfreð og Gabríel. Tíminn. 5.12.1982, bls. 10. Um bækur Gabriels García Márquez, nóbelsverðlaunahafa: Haust patríarkans, Hundrað ára einsemd og Örlagastundina. Teikning eftir höfundinn fylgir greininni.
34.Athugasemdir við mishermi Skafta Halldórssonar. Neisti. 1983. 1983:3, bls. 11.
35.Heimflutningar. Íslandspóstur. 1983. 4:4.
36.Marxismi og bókmenntir. Samfélagstíðindi. 1983. 1. tbl.: bls. 25-29. Um skrif leiðandi marxista um bókmenntafræði.
37.Reynslan af álverinu. Svar til Kristins Snæland, erindreka, útbreiðslustjóra m.m.. DV. 11.8.1983, bls. 12-13. Skrifað með Birgi Birni Sigurjónssyni.
38.Vísnasöngur í 700 krám. Tíminn. 13.2.1983. Um Carl Michael Bellman og samtíð hans. Fyrri grein af tveimur.
39.Um postulabréf. Tíminn. 6.3.1983, bls. 18-19. Um Carl Michael Bellman og samtíð hans. Síðari grein af tveimur.
40.Frá nýlendunum. Tíminn. 10.4.1983, bls. 10. Um Íslendinganýlendur og um Svíþjóðarferð Þórbergs Þórðarsonar. Teikning eftir höfundinn fylgir greininni.
41.Fjögur pólitísk þankastrik. Tíminn. 8.5.1983, bls. 12-13. Um deilur í Svíþjóð um kjarnorkuver og fleira.
42.Fyrirmyndarríkið. Tíminn. 12.6.1983, bls. 18-19. Um útópíur í Utopia eftir Thomas More, La cittá del sole eftir Tommaso Campanella, New Atlantis eftir Francis Bacon og Ríkinu eftir Platon.
43.Fæluríki. Tíminn. 10.7.1983, bls. 6-7. Um andútópíur í 1984 eftir George Orwell, Brave New World eftir Aldous Huxley og Der Prozess eftir Franz Kafka.
44.Þánkabrot um núllútlit, reykfatnað o.fl.. Tíminn. 7.8.1983, bls. 18-19.
45.Kotterí í rauðu herbergi. Tíminn. 29.8.1983. Um Strindberg og skáldsögu hans, Röda rummet, Sult eftir Knut Hamsun og fleiri skáldverk.
46.Vegna hálfs árþúsunds. Tíminn. 25.9.1983, bls. 17. Um prentlistina og menningaráhrif hennar.
47.Sparnaðargabbið. DV. 1.11.1983, bls. 13.
48.Ofdrykkjuvandamál byltingarkynslóðar. Þjóðviljinn. 1.12.1983, bls. 8. Umsögn um skáldsöguna Vík milli vina eftir Ólaf Hauk Símonarson.
49.Hlutskipti mannsins – að flýja frelsið?. Þjóðviljinn. 13.12. 1983; bls. 8. Umsögn um Hlutskipti manns eftir André Malraux í þýðingu Thors Vilhjálmssonar.
50.Þessi fátæki bóndi norður við heimskautsbaug. Þjóðviljinn. 17.12.1983, bls. 4. Um 2. bindi ritsafns Þorgils gjallanda (Jóns Stefánssonar) í útgáfu Þórðar Helgasonar.
51.Skemmtun af skáldsögum. Þjóðviljinn. 21.12.1983, bls. 11. Um Skáldsögur, smásagnasafn eftir Steinunni Sigurðardóttur.
52.Sjálfstæður sprengikraftur. Þjóðviljinn. 22.12.1983, bls. 8. Um Þýsku hugmyndafræðina eftir Karl Marx og Friedrich Engels í þýðingu Gests Guðmundssonar.
53.Athugasemdir við ritdóm Peters Hallbergs um Den politiske Laxness. Tímarit Máls og menningar. 1984. 45 (5. hefti): bls. 593-600. Nokkur atriði úr svörum við andmælaræðu.
54.Nokkur orð um hugmyndafræði Sigurðar Nordal fyrir 1945. Tímarit Máls og menningar. 1984. 45 (1. hefti): bls. 49-63.
55.Sovétferðir millistríðsáranna. Framvegis. 1984. 1, bls. 5-30. Um ferðalýsingar frá Sovétríkjunum, m.a. eftir Þórberg Þórðarson og Halldór Laxness.
56.Norden mellan öst och väst. En isländsk synpunkt. Information fra NSU. 1984. 3/84, bls. 5-6. Um gildi þess að Norðurlönd standi saman á alþjóðavettvangi.
57.Við sjötnun bókaflóðs. Þjóðviljinn. 17.3.1984, bls. 10. Um nýjungar í íslenskum bókmenntum
58.Ferlið mikla. Þjóðviljinn. 31.3.1984, bls. 11. Um Réttarhöldin eftir Franz Kafka í þýðingu Eysteins Þorvaldssonar og Ástráðar Eysteinssonar.
59.Ævintýri Vilhjálms frá Baskerville. Helgarpósturinn. 13.12.1984, bls. 4. Um Nafn rósarinnar eftir Umberto Eco í þýðingu Thors Vilhjálmssonar.
60.Ástarlífssögur Guðbergs. Þjóðviljinn. 15.12.1984, bls. 17. Um smásagnasafnið Hinsegin sögur eftir Guðberg Bergsson.
61.Jólaóratórían. Þjóðviljinn. 19.12.1984, bls. 6. Um skáldsöguna Jólaóratórían eftir Göran Tunström í þýðingu Þórarins Eldjárns.
62.Halldór Laxness: Og árin líða. Skírnir. 1985. 159: bls. 301-306. Umsögn um Og árin líða eftir Halldór Laxness.
63.Kaþólskan sem þjóðfrelsisstefna. Skírnir. 1985. Bls. 301-306. Um Og árin líða eftir Halldór Laxness
64.Skrá yfir íslenskar þýðingar á verkum Augusts Strindbergs og yfir uppfærslur á verkum hans (og umsagnir um þær), svo og skrá yfir nokkur verk um Strindberg. 1985. Birt í Strindberg, riti sem Stúdentaleikhúsið gaf út í tilefni af uppfærslu á Draumleik eftir Strindberg í júlí 1985.
65.Nyrealismen på Island. Nordiska språk- och informationscentrets Seminarierapport. 1985. Nr. 15. Fyrirlestur fluttur í Helsinki í janúar 1985; 17 bls. í íslenskri þýðingu.
66.Halldór Laxness í deiglunni (1 af 3). Börn náttúrunnar. Lesbók Morgunblaðsins. 19.1.1985, bls. 4-6. Um Barn náttúrunnar eftir Halldór Laxness.
67.Halldór Laxness í deiglunni (2 af 3). Guð hótar að stoppa ballið. Lesbók Morgunblaðsins. 26.1.1985, bls. 12-14. Um Undir Helgahnúk o.fl. æskuverk Halldórs Laxness.
68.Halldór Laxness í deiglunni (3 af 3). Guðleysi eða sjálfsmorð. Lesbók Morgunblaðsins. 2.2.1985, bls. 6-8. Um Vefarann mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxness.
69.Upphlaup fjárplógsmanna. Þjóðviljinn. 19.2.1985, bls. 5-6.
70.Eyþór Kjaran. In memoriam. Morgunblaðið. 11.4.1985, bls. 34. Undirritað Frændsystkinin á Ægisíðu 58.
71.Dálítið um list, heróín og norsku. Þjóðviljinn. 17.4.1985, bls. 13.
72.Öxi skil ég. Um Jón Hreggviðsson og Íslandsklukkuna sem nú er sýnd í þriðja sinn í Þjóðleikhúsinu. Lesbók Morgunblaðsins. 4.5. 1985, bls. 4-5. Um Íslandsklukkuna og sagnfræðilegar heimildir um tíma Árna Magnússonar.
73.Sníkjudýraplágan á Íslandi. DV. 14.7.1985, bls. 12-13. Skrifað með Birgi Birni Sigurjónssyni.
74.Rithöfundurinn Kjarval. Nýi tíminn. 13.10.1985.
75.Skáldið Kjarval. Morgunblaðið. 20.10.1985, blað C, bls. 2-3.
76.Kjarval. Leikskrá leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð. 13.11.1985. Um sögur Jóhannesar Kjarvals.
77.Paradísarheimt Guðbergs. Þjóðviljinn. 27.11.1985. Umsögn um skáldsöguna Leitin að landinu fagra eftir Halldór Laxness.
78.Ljóðsögur af eldi og regni. Þjóðviljinn. 18.12.1985, bls. 8. Umsögn um Eld og regn eftir Vigdísi Grímsdóttur.
79.Beygur, saga um stríð. Tímarit Máls og menningar. 1986. Bls. 521-525. Um Beyg, skáldsögu eftir Hafliða Vilhelmsson.
80.Bjartur og sveitasælan. Andvari. 1986. 111 (1): bls. 85-98.
81.Islänningarna läser som aldrig förr - men inte bara böcker. Nordisk tidskrift. 1986. 1986:3, 185-189. Um bækur og útgáfu ársins 1985
82.Sigurður Pálsson. Ljóð námu land. Skírnir. 1986. 160: bls. 366-370. Umsögn um ljóðabókina Ljóð námu land eftir Sigurð Pálsson.
83.Besta verk Steinunnar. Athugapunktar um Tímastuld. Þjóðlíf. 1987. 3 (3): bls. 58-59. Um Tímaþjófinn eftir Steinunni Sigurðardóttur.
84.Fiskar og bóksala: bein tengsl?. Þjóðlíf. 1987. 3 (2): bls. 56.
85.Ólíkar menningarstefnur. hvergi hærri söluskattur en hér. Þjóðlíf. 1987. 3 (2): bls. 56.
86.Romanens goda år. Axplock ur den isländska litteraturen 1986. Nordisk tidskrift. 1987. 1987:3, 227-238.
87.Saga og tegn. Udkast til en semiotisk sagalæsning. Nordica. 1987. 1987:4, bls. 167-188. Skrifað með Keld Gall Jørgensen í tengslum við fyrirlestra okkar hjá Norræna sumarháskólanum í Kiljava í Finnlandi.
88.Framlag til Laxnessrannsókna. Tímarit Máls og menningar. 1988. 49 (1. hefti): bls. 121-133. Umsögn um Eina jörð veit ég eystra eftir Sigurð Hróarsson
89.Fuglen: Jeg ejer en glasfod af en digter. Om Sjón og den islandske surrealisme. Den blå port. 1988. 1988:9, bls. 5-15.
90.Kretsform, teckningar, könsroller. Lite om 1987 års böcker på Island. Nordisk tidskrift. 1988. 1988:3; bls. 242-256.
91.Semiotics in Iceland?. The Semantic Web (Indiana). 1988.
92.Bókaskatturinn er hneyksli. Morgunblaðið. 16.11.1989, bls. 18C.
93.Brekkukotsannáll. Laxness. Kynningarrit Laxnessklúbbsins. 1989. II:1, bls. 6-7.
94.Draugabox. Tímarit Máls og menningar. 1989. 1989:4 388-395. Um Skuggabox eftir Þórarin Eldjárn.
95.Fáein orð um Þórberg. Ræða flutt við afhendingu stílverðlauna Þórbergs Þórðarsonar 12. mars 1989. Tímarit Máls og menningar. 1989. 50 (2. hefti): bls. 154-156.
96.Männens spöken, kärlek och desperation. Om några av 1988 års isländska böcker. Nordisk tidskrift. 1989. 1989:3, bls. 219-234.
97.Þorleifur Halldórsson. Lof lyginnar. Hugur. 1989. 2: bls. 88-91. Um
98.Angist mjúks manns. Þjóðlíf. 1.2. 1989; bls. 50-51.
99.Málsvörn fyrir kynningarátak. Morgunblaðið. 28.9.1989. Um bókmenntakynningarbækling sem menntamálaráðuneytið gaf út og Á.S. skrifaði pistla í ásamt fleirum.
100.Til Halldórs Blöndals. Morgunblaðið. 14.11.1989, bls. 20. Svar við gagnrýni Halldórs Blöndals á bókmenntakynningarbækling menntamálaráðuneytisins.
101.Frá ritstjóra. Tímarit Máls og menningar. 1990. 51 (1. hefti): bls. 2.
102.Klifstig Íslendingasagna. Hugleiðingar um samband skáldskapargildis og upplýsingagildis. Skáldskaparmál. 1990. 1, 189-202. Sjá einnig https://timarit.is/page/6482354?iabr=on .
103.Signs between the Continents. Semiotics and Studies of the literature of Medieval Iceland. Acta Semiotica Fennica. 1990. Erindi á alþjóðlegu táknfræðiþingi í Imatra í júlí 1990.
104."Ég reyni fyrst og fremst að vera húmoristi". Tímarit Máls og menningar. 1991. 52 (2. hefti): bls. 34-46. Viðtal við Þórarin Eldjárn.
105.Culture as Semiosis – the Semiotics of Culture. Zeitschrift für Semiotik. 1991. Vol. 13, No. 1–2), bls. 195–196.
106.Spurningakver Strindbergs. Tímarit Máls og menningar. 1991. 52 (1. hefti): bls. 71-80. Um Lilla katekes för underklassen eftir August Strindberg og þýdd sýnishorn úr ritum hans.
107.Að skrifa með sundfit. Tímarit Máls og menningar. 1992. 53 (3. hefti): bls. 83-90. Viðtal við ungverska rithöfundinn Péter Esterházy.
108.Kristnihald undir Jökli. Kynningarrit Laxnessklúbbsins. 1992. II:6, bls. 4-5.
109.Miljónkrónalygin. Kynningarrit Laxnessklúbbsins. 1992. II:12, bls. 4-5. Um Atómstöðina eftir Halldór Laxness.
110.Gluggað í handrit skáldsins. Helgarblaðið. 24.4.1992, bls. 11-12. Um nokkur handrit Halldórs Laxness sem varðveitt eru á Landsbókasafninu. Skrifað í tilefni af níræðisafmæli hans.
111.Að láta ekkert slampast. Kynningarrit Laxnessklúbbsins. 1993. II:8, bls. 4-5. Um Úngur eg var eftir Halldór Laxness.
112.Fáein orð um Camille Paglia. eftirmáli við grein um Madonnu. Tímarit Máls og menningar. 1993. 54 (1. hefti): bls. 88-90.
113.Frá ritstjóra. Tímarit Máls og menningar. 1993. 54 (2. hefti): bls. 112.
114.Hallgrímur Pétursson fórnarlamb kæfandi ástar. Morgunblaðið. 2.3.1993, bls. 14-15. Svar við gagnrýni Helga Háfdanarsonar á maltauglýsingu í sjónvarpinu (þar sem vitnað var í Hallgrím Pétursson).
115.Erotik och affärsskalder. Lite om isländsk prosa. Svenska dagbladet. 9.3. 1993, bls. 22. Birt í dálknum Under strecket.
116.Frelsun og fráfall. Kynningarrit Laxnessklúbbsins. 1994. Um Paradísarheimt eftir Halldór Laxness.
117.Ingólfseðlið. Landnámsmannasálfræði frá fullveldi til kreppu. Tímarit Máls og menningar. 1994. 55 (4): bls. 20-33. Um myndina af Ingólfi Arnarsyni í íslenskum sögum frá árunum milli stríða.
118.Leiðarsteinn Níelsar skálda. Tímarit Máls og menningar. 1994. 55 (3): s. 32-48. Um Níels Jónsson skálda og skrif hans um skáldskap.
119.Mælskulist Halldórs Laxness. Halldórsstefna. 1994. Bls. 66-81.
120.Nokkur orð til skýringar. Lesbók Morgunblaðsins. 1.10.1994, bls. 7. Um Bellman og Pistla Fredmans; fylgir þýðingu höfundar á Pistli nr. 9 eftir Bellman.
121.Fjölgar Íslendingum nógu hratt?. Morgunblaðið. 10.11.1994, bls. 28. Brugðist við viðtali Elínar Pálmadóttur við Reyni Tómas Geirsson kvensjúkdómalækni. Meðhöfundur: Ásta Bjarnadóttir.
122.Athugasemd um kosningalög. Morgunblaðið. 7.3.1995. Mótmælt misvægi atkvæða í Alþingiskosningum á Íslandi.
123.Nútímaleg skáldsagnagerð. Um æskuverk Sigurjóns Jónssonar. Andvari. 1996. 121 (1): bls. 98-110.
124.Athugasemd. Andvari. 1998. Bls. 163-165. Svar við grein Arnar Ólafssonar um grein höfundar um Sigurjón Jónsson rithöfund.
125.Um siðferði og nefndir. Morgunblaðið. 19.8.1999, bls. 44. Um hvernig skipa eigi í vísindasiðanefnd.
126.Hver er þessi maður?. Bókasafnið. 2003. 27: bls. 75-76.
127.Miðlæg bókasafnskerfi á Norðurlöndum. Bókasafnið. 2006. 30: bls. 21-26.
128.Réttmæt gagnaeyðing. Árni Sigurjónsson skrifar um símahleranir á tímum kalda stríðsins. Morgunblaðið. 25.7.2007, bls. 26.

Nokkrir óprentaðir fyrirlestrar og námsritgerðir

129.Georg Lukàcs og speglunin. B.A.-ritgerð í almennri bókmenntasögu.
130.Mál og þekking. Athugasemdir um Jean Piaget og kenningar hans (B.A.-ritgerð í sálarfræði).
131.Viðtökufagurfræði. Fyrirlestur á umræðufundi bókmenntafræðinga í Árnagarði sumarið 1979.
132.Bókmenntapólitík á árunum milli stríða. Fyrirlestur á umræðufundi bókmenntafræðinga í Árnagarði sumarið 1980.
133.Einige Assoziationen zum Problem "Geschichte und Hermeneutik". Námsritgerð á námskeiði í túlkunarfræði hjá Hans-Georg Gadamer í Dubrovnik árið 1980.
134.Textatengsl - "intertextúalitet". Fyrirlestur fluttur á fundi bókmenntafræðinga í Reykjavík í febrúar 1985.
135.Um Birger Sjöberg. Ávarp á Sjöbergskvöldi í Norræna húsinu 1985.
136.Bókaspjall. Flutt á aðalfundi Máls og menningar 1986.
137.Mælgi og mælska. Hugleiðingar um mælskufræði. Fyrirlestur hjá Félagi íslenskra fræða 1991.
138.Halldór Laxness författarskap. Fyrirlestur í Norræna húsinu um verk Halldórs Laxness.
139.Móttökurannsóknir.

Útvarps- og sjónvarpsefni

140.Um háskólanám í Stokkhólmi. Fyrir útvarp Íslendingafélagsins í Stokkhólmi. , 16.4.1980.
141.Umsögn um skáldsöguna Þar sem djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason. RÚV, 26.11.1983.
142.Umsögn um skáldsöguna Sagan um Önnu eftir Stefaníu Þorgrímsdóttur. RÚV, 3.12.1983.
143.Umsögn um skáldsöguna Beðið eftir strætó eftir Pál Pálsson. RÚV, 11.12.1983.
144.Umsögn um skáldsöguna Vængjasláttur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. RÚV, 21.1.1984.
145.Umsögn um skáldsöguna Og sagði ekki eitt einasta orð eftir Heinrich Böll í þýðingu Böðvars Guðmundssonar. RÚV, 4.2.1984.
146.Umsögn um skáldsöguna Ríki af þessum heimi eftir Alejo Carpentier í þýðingu Guðbergs Bergssonar. RÚV, 25.2.1984.
147.Umfjöllun um Atómstöðina eftir Halldór Laxness. RÚV, 9.3.1984. Flutt í útvarpsþættinum Listalíf.
148.Umsögn um skáldsöguna Ráð við illum öndum eftir William Heinesen í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. RÚV, 24.3.1984. Flutt í þættinum Listalíf.
149.Umsögn um Hlutskipti manns eftir André Malraux. RÚV, apríl.
150.Umsögn um skáldsöguna Hamskiptin eftir Franz Kafka í þýðingu Hannesar Péturssonar. RÚV, 3.4.1984.
151.Háttatal, útvarpsþættir um bókmenntir. RÚV, maí-ágúst 1984. Sextán 40 mínútna útvarpsþættir um bókmenntir og bókmenntafræði unnir með Örnólfi Thorssyni. Meðal efna sem fjallað var um: bókamarkaður, skáldastyrkir, rómantískar og raunsæisbókmenntir og rannsóknaraðferðir.
152.Inngangsorð að skáldsögunni Sultur eftir Knut Hamsun. RÚV, 19.8.1985. Útvarpað 19.8. 1985.
153.Umsögn um skáldsöguna Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. RÚV, 22.11.1986. Flutt í þættinum Sinnu.
154.Kvöldstund með listamanni. Sjónvarpsþáttur um Hannes Pétursson skáld. RÚV, 23.4.1986. Sjónvarpsþáttur um Hannes Pétursson skáld og verk hans, unninn fyrir RÚV í samvinnu við Örnólf Thorsson.
155.Umsögn um skáldsöguna Eftirmáli regndropanna eftir Einar Má Guðmundsson. RÚV, 8.11. 1986. Flutt í þættinum Sinnu.
156.Sigurður Nordal: Mannlýsingar I-III. RÚV, 13.12.1986.
157.Svíþjóð hin kalda. Dagskrá um sænska ljóðlist. RÚV, 7.6.1987.
158."Það er maísólin hans". RÚV, 1.5.1988. Dagskrá um 1. maí í íslenskum bókmenntum. Endurútvarpað 1.5. 1989.
159.Inngangsorð um kvæðin Únglingurinn í skóginum og Þótt form þín hjúpi graflín eftir Halldór Laxness. RÚV, september 1988.
160.Tíu útvarpsþættir um Þórberg Þórðarson. RÚV, febrúar-apríl 1989. Blanda af viðtölum, gömlum upptökum og frumsömdu efni.
161.Um Inngang Halldórs Laxness að Passíusálmunum. RÚV, 15.3.1990. Endursent 27.3.1990.
162.Þættir um mælskulist. RÚV, 1993. Röð sex útvarpsþátta sem byrjaði 29.4.1993 og lauk 8.6. 1993.
163.Þáttur um Sigurjón Jónsson rithöfund. RÚV, 12.9.1994.

Þýðingar

164.Ronja ræningjadóttir (kvikmynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren). Sbr. Tíminn 16.3.1986, bls. 13. 1983.
165.Sara Lidman: Lof lítilla tungna. Ávarp við setningu Bókmenntahátíðar í Reykjavík 1987. Tímarit Máls og menningar. 1987. 48 (4. hefti): bls. 395-397.
166.Robert B. Parker: Á refilstigum. Reykjavík: Íslenski kiljuklúbburinn. 1989. 173 bls. Skáldsaga, þýdd með Guðmundi Andra Thorssyni.
167.Keld Gall Jørgensen: Ég var sjónarvottur! – Hvað gerðist?. Um tíma og frásögn í Íslendingasögum. Skáldskaparmál. 1990. 1, 264-286.
168.Lynn Breeze: Litla barnið og kvöldverkin. Reykjavík: Mál og menning. 1990. 8 bls. Barnabók.
169.Lynn Breeze: Litla barnið og leikirnir. Reykjavík: Mál og menning. 1990. 8 bls.
170.Lynn Breeze: Litla barnið og morgunverkin. Reykjavík: Mál og menning. 1990. 8 bls. Barnabók.
171.Papalangi: hvíti maðurinn. Ræður Suðureyjahöfðingjans Tuiavii frá Tiavea. Reykjavík: Íslenski kiljuklúbburinn. 1990. 128 bls. Þýðing á bók eftir Erich Scheurmann og Tuiavii. Þýðandi las söguna í RÚV árið 1989.
172.David Burnie: Vélar og tæki og starfsemi þeirra. Reykjavík: Mál og menning. 1991. 64 bls.
173.Italo Calvino: Riddarinn sem var ekki til. Reykjavík: Mál og menning. 1991. 136 bls. Þýðing á skáldsögunni Il cavaliere inesistente.
174.Lars Rudebjer: Músafjölskyldan og litagleðin. Reykjavík: Mál og menning. 1991. 25 bls. Barnabók í bundnu máli eftir.
175.Lars Rudebjer: Músafjölskyldan og skíðakeppnin. Reykjavík: Mál og menning. 1991. 25 bls. Barnasaga í bundnu máli.
176.Margaret Clunies-Ross: Skáldskaparfræði Snorra Sturlusonar í ljósi latnesks lærdóms. Tímarit Máls og menningar. 1991. 52 (3. hefti): bls. 3-10.
177.Sverre Bagge: Sagnfræðingurinn Snorri Sturluson. Tímarit Máls og menningar. 1991. 52 (3. hefti): bls. 11-17. Þýtt með aðstoð Bergljótar S. Kristjánsdóttur.
178.Virgina Allen Jensen: Ása og hurðin. Reykjavík: Mál og menning. 1991. 28 bls. Barnabók.
179.Kicki Stridh: Draugahúsið í skóginum. Reykjavík: Mál og menning. 1992. 30 bls. Barnabók.
180.Lynn Breeze: Litla barnið eignast systkini. Reykjavík: Mál og menning. 1992. 8 bls. Barnabók.
181.Lynn Breeze: Litla barnið og koppurinn. Reykjavík: Mál og menning. 1992. 8 bls. Barnabók.
182.Lynn Breeze: Litla barnið og tönnin. Reykjavík: Mál og menning. 1992. 8 bls. Barnabók.
183.Steve Parker: Jörðin og furður hennar. Reykjavík: Mál og menning. 1992. 64 bls.
184.Lennart Hagerfors: Að ryksuga. Lesbók Morgunblaðsins. 1992. 28.3.1992, bls. 8-9. Þýðing á smásögu ásamt stuttum inngangi eftir Á.S.
185.Camille Paglia: Madonna – loksins sannur femínisti. Tímarit Máls og menningar. 1993. 54 (1. hefti): bls. 85-87.
186.Jesse Byock: Þjóðernishyggja nútímans og Íslendingasögurnar. Tímarit Máls og menningar. 1993. 54 (1. hefti): bls. 36-50.
187.Pistill nr. 1 Til Kaísu Stínu. Þýðing og eftirmáli. Lesbók Morgunblaðsins. 1995. 28.1. 1995. Þýðing á kvæði eftir C.M. Bellman ásamt eftirmála þýðandans.
188.Julian Barnes: Augun í Emmu Bovary. Tímarit Máls og menningar. 1996. 57 (2): bls. 100-106.
189.Rose Lagerkrantz: Ketilbjörn kaldi – öðru nafni Eiríkur. Reykjavík: Mál og menning. 1996. 178 bls. Skáldsaga.
190.Sally Magnusson: Draumurinn um Ísland. Á ferð með Magnúsi Magnússyni. Reykjavík: Mál og menning. 2003. 256 bls.
191.Dan Brown: Dýrasinfónían. Reykjavík: Bjartur. 2021. 40 bls. Barnabók í bundnu mál.

Útgáfur

192.Bellmaniana. 1983. Umsjón með útgáfu bókar um Carl Michael Bellman eftir Sigurð Þórarinsson. Formáli eftir Á.S.
193.Ljóð. 1986. Umsjón með útgáfu bókar eftir Steinunni Þ. Guðmundsdóttur.
194.Veggjakrot og annar vísdómur. 1986. Bókin var þýdd og staðfærð í samvinnu við Kolbein Þorsteinsson.
195.Þegar ég varð óléttur. 1989. Umsjón með útgáfu ásamt Árna Óskarssyni á bók með textum í léttum dúr eftir Þórberg Þórðarson.
196.Tanken strövar vida: 25 isländska småsagor. 1990. Með formála eftir Peter Hallberg. Þrettán af sögunum eru á sænsku, 6 á dönsku og 6 á norsku. Gefið út í samvinnu við Bokklubben Norden. Eftirmáli Á.S. á bls. 197-200.
197.Kærleikur - þankabrot. 1992. Eftir J.W. Goethe og fleiri; umsjón með frumútgáfu hafði Eugen Hettinger.
198.Orð um líf og dauða. 1992. Safn íslenskra ljóða um dauðann.
199.Orð um vorið. 1993. Safn íslenskra ljóða um vorið.
200.Books on Iceland: a catalogue. 1994. Umsjón með fyrri útgáfum höfðu Anna Einarsdóttir og Valva Árnadóttir.
201.Books on Iceland: A catalogue. 1996.
202.Treasures of Icelandic Verse. 1996. Íslensk ljóð með ljósmyndum eftir Lárus Karl Ingason. https://timarit.is/page/1866092?iabr=on
203.Þórbergur Þórðarson: Íslenskur aðall: hljóðbók. 1996. Í upplestri skáldsins. Árni Sigurjónsson valdi úr textanum og samdi kynningar.
204.Greppaminni: Rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum. Árni Sigurjónsson, Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðrún Nordal, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Margrét Eggertsdóttir ritstýrðu. 2009.